
Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi
Stjórn kjördæmisráðs Suðvesturkjördæmis boðar til aðalfundar, þann 1. október 2019 klukkan 19:30.
Fundurinn verður haldinn í húsnæði Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, Þverholti 3.
Dagskrá fundar:
- Skýrsla stjórnar
 - Ársreikningur fyrir 2018,
 - Skýrsla þingmanns kjördæmisins, Guðmundar Andra Thorssonar
 - Yfirlit um starfsemi aðildarfélaga, formenn gefa munnlega skýrslu.
 - Kjör stjórnarmanna og varamanna þeirra,
 - Kjör valnefndar og skoðunarmanna reikninga
 - Önnur mál
 
Í lok fundar er stefnt að því að eiga notalegt spjall um stjórnmálaástandið og veturinn sem er framundan.