Árborg og nágrenni
Logi Einarsson í opnu húsi á laugardaginn
Það verður opið hús hjá Samfylkingunni í Árborg í sal félagsins á Eyravegi 5, Selfossi á morgun laugardaginn 5. október kl. 11.00. Logi Einarsson formaður flokksins mætir í til okkar í létt spjall um stjórnmálin.
Allir velkomnir og hvattir til að mæta.
Stjórn Samfylkingarfélagsins í Árborg og nágrenni.