Hafnarfjörður 60+

Kaffispjall fimmtudaginn 24. okt. kl. 10 – 12.  Dagskrá fundarins er hefðbundið kafispjall. Kl. 12. hefst sameiginlegur fundur með 60+ félögum þar sem Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri landssamtaka lífeyrissjóða ræðir við okkur um samspil lífeyrissjóða og Tryggingastofnunar og ákvæði um skérðingar á lífeyri. Sjá auglýsingu hér að neðan.

Fundirnir eru báðir hjá okkur í húsi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði að Strandgötu 43.

Hlökkum til að sjá ykkur – Allir velkomnir og endilega takið með ykkur gesti!