Hafnarfjörður - Rafvæðing hafna

Rafvæðing hafna

Gestur fundarins verður Jónas Hlynur Hallgrímsson orkuhagfræðingur M.Sc. og frjálsíþróttastjarna.

Jónas fjallar um möguleika á landtengingu skemmtiferðaskipa við rafdreifikerfið. Mat hans er byggt á gögnum frá Faxaflóahöfnum um komur skemmtiferðaskipa og var kostnaður við að koma raforku um borð í skipin metinn sérstaklega.

Fundarstjórn er í höndum Jóns Grétars Þórssonar formanns Samfylkingarfélagsins og fulltrúa hennar í stjórn Hafnarfjarðarhafnar

Mánudaginn 28. október klukkan 20:00. Strandgötu 43, Hafnarfirði

Öll velkominn!

Stjórnin