Reykjavík 60+ Karen Kjartansdóttir mætir í spjallkaffi

Spjallkaffi miðvikudaginn 9. október
Gestur fundarins Karen Kjartansdóttir framkvæmdastjóri

Gestur fundarins verður að þessu sinni Karen Kjartansdóttir framkvæmdastjóri flokksins.  Hún mun ræða um flokksstarfið í vetur og auðvitað komandi flokkststjórnarfund.

Fundurinn hefst kl. 10 með erindi Karenar.  Allir eru velkomnir og heitt á könnunni og hið hefðbundna meðlætur stendur til boða