Reykjavík - efnahagsnefnd. Fundur um framtíðarskipan greiðslumiðlunar og bankamála

Fundur um framtíðarskipan greiðslumiðlunar og bankamála

Efnahagsnefnd Samfylkingarinnar heldur hádegisfund um framtíðarskipan greiðslumiðlunar og bankamála þriðjudaginn 8. okt. í fundarsalnum á skrifstofu flokksins Hallveigarstíg 1, og hefst fundurinn kl. 12.00.