Samspil lífeyrissjóða og TR og ákvæði um skerðingar á lífeyri 

Samspil lífeyrissjóða og TR og ákvæði um skerðingar á lífeyri

Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða
Samfylkingarhúsinu í Hafnarfirði, Strandgötu 43,
fimmtudaginn 24. október kl. 12.00
 

Þórey S. Þórðardóttur framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða fjallar um samspil lífeyrissjóða og Tryggingastofnunar og ákvæði um skérðingar á lífeyri.

Við vonum til að sjá sem felsta í Hafnarfirði á fimmtudag og endilega takið með ykkur gesti.

Stjórn 60+