Spjallkaffi 60+ Reykjavík miðvikudaginn 16. október  

Spjallkaffi miðvikudaginn 16. október
Gestur fundarins Albertína Friðbjörg Elíasdóttir alþingismaður

Það verður þingkonan, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, sem verður gestur á fundi 60+ í Reykjavík, þann 16. okótber.  Hún ætlar að ræða um orkumál og orkuskiptin.

Fundurinn hefst kl. 10 með erindi Albertínu og endar á kaffispjallinu.   Allir eru velkomnir og kaffi og klassiskt meðlæti stendur til boða.

Hlökkum til að sjá þig!