Framtíðarsamfélagið - hvernig samfélagi vill ungt fólk búa í?
Hjartanlega velkomin á súpufund í Sunnusal, Iðnó, miðvikudaginn27.11.2019 kl. 17:00.
Hvert er samspil menntunar og nýsköpunar?
Hvaða grunn þarf að leggja áherslu á til að geta byggt upp hugvitsdrifið atvinnulíf og samfélag á Íslandi?
Dagskrá fundar: Menntun: Grunnur velferðarsamfélags Logi Einarsson, alþingismaður og formaður Samfylkingarinnar Uppbygging hugvitsdrifings samfélags: Samspil menntunar og nýsköpunarJóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms – Miðstöðvar um máltækni Í hvernig samfélagi vill ungt fólk búa?Ingibjörg Ruth Gulin, forseti Hallveigar – Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík Fjárfesting á rannsóknum – hagur samfélagsins Vilhjálmur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Miðeindar Fundarstjóri: Óskar Steinn Jónínu Ómarsson
Í lok fundar verða pallborðsumræður.
Súpa verður í boði menntamálanefndar Samfylkingarinnar.
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, formaður menntamálanefndar Samfylkingarinnar