Hafnarfjörður 60+ Eyrún Ósk rithöfundur gestur fundarins

Fimmtudagshittingur 28. nóvember kl. 10 – 12.

Gestur fundarins verður Eyrún Ósk Jónsdóttir, ljóðskáld. Kynnir ljóðabókina sína „Mamma má ég segja þér?“

Fimmtudaginn 5. des. verður svo síðasti fundur hjá okkur fyrir jól. Þá ætlum við að hafa súkkulaði og smákökur.

Allir velkomnir á Strandgötuna og endilega takið með ykkur gesti!

Kveðja góð,

F.h. 60+ Hafnarfirði
Torfi Karl