Jólateiti Samfó
Neskirkju fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20.00
Rithöfundarnir Auður Jónsdóttir og Bergur Ebbi lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum og söngfuglarnir hugljúfu Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson færa jólatóna í hús. Boðið verður upp á kaffi, heitt súkkulaði, rauðvín og bakkelsi. Teitistjóri verður þingmaðurinn og rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson.
Höfum gaman saman – öll hjartanlega velkomin!
28. nóvember, kl. 20.00 í Safnaðarheimili Neskirkju.
Kaffigjald 500 kr. á mann.
Athugið, við óskum eftir að gestir skrái sig til að halda utan um veitingar og borðaskipan.Smellið á tengilinn HÉR
Samfylkingarfélagið í Reykjavík og 60+