Kraginn - Fólkið og fjárlögin

Verið öll hjartanlega velkomin á opinn fund með Guðmundi Andra og Ágústi!

 

Opinn fundur verður á mánudaginn 25. nóvember í sal Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, Strandgötu 43.

Ágúst Ólafur og Guðmundur Andri ætla að fara yfir umræðuna um fjárlögin sem hefur verið í gangi í síðustu viku (12.,13. og 14. nóvember), en auk þess verður tækifæri til að spjalla um hvað er að frétta af spillingarmálum, samgöngumálum, lækkun veiðigjalda til útgerðarinnar og mörgu öðru.

Tilvalið tækifæri til að ræða stöðuna í stjórnmálunum!

Samfylkingarfélögin í Kraganum