Pólitískt spjall á léttum nótum í Hafnarfirði á fimmtudaginn
Pólitískt spjall á léttum nótum í Hafnarfirði
Kæru félagar 60+,
Stjórn 60+ í Hafnarfirði minnir á vikulegt opið hús á fimmtudögum frá kl. 10 – 12 í húsnæði félagsins að Strandgötu 43, Hafnarfirði. Núna næst kl. 7. nóvember.
Hjá okkur er alltaf heitt á könnunni og pólitíkin rædd á léttu nótunum.
Hlökkum til að sjá þig – og endilega takið með ykkur gesti!
Kærar kveðjur frá,
stjórnar 60+