Reykjavík 60+

Miðvikudaginn 27. nóv. kemur Helga Vala Helgadóttir alþingismaður til okkar.
Helga Vala er formaður velferðarnefndar Alþingis og hefur auk velferðarmálanna látið vel að sér kveða um umræðum að undanförnu. Fundurinn er eins og venjulega á skrifstofu flokksins Hallveigarstíg 1, og hefst með erindi Helgu Völu kl. 10.00

Að venju verður kaffi og meðlæti í boði.
Allir eru velkomnir.

Stjórn 60+