Hafnarfjörður - Aðventuspjall 60+

Aðventuspjall 60+ Hafnarfirði
Fimmtudagshittingur 5. desember kl. 10 – 12. Gestur fundarins verður séra Stefán Már Gunnlaugsson, með hugvekju í anda aðventunnar og setur atburði líðandi stundar í samhengi.
Fimmtudaginn 5. des. verður svo síðasti fundur hjá okkur fyrir jól og verða veitingarnar því með hátíðlegra móti en í boði verða heitt súkkulaði og smákökur. Allir velkomnir á Strandgötuna og endilega takið með ykkur gesti! |