Mosfellsbær - jólakvöld

Verið hjartanlega velkomin á jólakvöld Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ!
Við bjóðum upp á skemmtilega dagskrá á fimmtudagskvöldið 5. des. kl. 20 að Þverholti 3.

Íris Lind og Sjonni flytja jólatónlist.

Einar Kárason kynnir og les upp úr bók sinni:
Með sigg á sálinni.

Margrét Tryggvadóttir kynnir og les upp úr bók sinni:
Kjarval-málarinn sem fór sínar eigin leiðir.

Kynnir verður Anna Sigríður Guðnadóttir bæjarfulltrúi
Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ.

Léttar veitingar og jólastemmning.

Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti.

Stjórnin