Reykjavík 60+

60+ í Reykjavík miðvikudaginn 4. desember kl. 10. að Hallveigarstíg 1.
Á næsta fund 60+ í Reykjavík, kemur góður gestur. Það er Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrum þingkona, ráðherra og framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar og nú formaður Bandalags háskólamanna.
Stéttafélögin standa nú fyrir átaka gegn kynbundu ofbeldi á vinnustað og Þórunn mun kynna okkur það starf.
Að venju verðu kaffi og meðlæti í boði.
Allir eru velkomnir!
Stjórn 60+