Akranes - Bæjarmálafundur

Bæjarmálafundur laugardaginn 8. febrúar klukkan 10.30 í húsnæði félagsins við Stillholt 16- 18 .

Meðal þess sem er á dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar er styrkveitingar vegna hleðslustöðva við fjöleignarhús, styrkir til íþrótta- og menningarverkefna og endurgreiðsluhlutfall vegna réttindasafns lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar.

Svo eru bæjarmálafundirnir líka gott tækifæri til að hitta kjörna fulltrúa og ræða við þá um allt mögulegt sem viðkemur stjórn bæjarins.

Stjórnin