Opinn fundur málefnanefndar um efnahagsmál

Mánudaginn 10. febrúar kl. 17 á Café Orange í Ármúla 4-6, Reykjavík
Bolli Héðinsson, hagfræðingur og formaður nefndarinnar, boðar til opins fundar með nefndinni ásamt Kristínu Ernu Arnardóttir, formanns Verkalýðsmálaráðs Samfylkingarinnar. Fundurinn verður haldinn á kaffihúsinu Orange í Ármúla 4-6 en skrifstofur Samfylkingarinnar voru nýlega fluttar þangað. Boðið verður uppá súpu á fundinum. 
Vinsamlegast skráið mætingu hér á fund efnahagsnefndarinnar.
Fyrir fundinn er gott að kynna sér eftirfarandi skjal frá síðasta landsfundi með því að smella hér.