Opinn fundur málefnanefndar um menntamál

Miðvikudaginn 26. febrúar kl. 16 á Café Orange í Ármúla 4-6, Reykjavík

Jóhanna Vigdís formaður nefndarinnar, boðar til opins fundar með nefndinni. Fundurinn verður haldinn á kaffihúsinu Orange í Ármúla 4-6 en skrifstofur Samfylkingarinnar voru nýlega fluttar þangað. Boðið verður uppá súpu á fundinum. 
Fyrir fundinn er gott að kynna sér eftirfarandi skjal frá síðasta landsfundi á hlekknum hér

https://xs.is/wp-content/uploads/2018/04/Eitt-samf%C3%A9lag-fyrir-alla.pdf