Samfylkingin í Hafnarfirði

Opinn fundur málefnanefndar um velferð

Velferðarnefnd Samfylkingarinnar
Mánudaginn 10. febrúar á milli kl. 17 til 19 í Strandgötu 43, Hafnarfirði
það er spennandi ár í vændum og fjöldi verkefna sem þarf að sinna þegar kemur að því að bæta velferð á Íslandi.  Mánudaginn 10. febrúar á milli kl. 17 til 19 verður vinnufundur málefnanefndar Samfylkingarinnar um velferð haldinn í húsnæði félags Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, Strandgötu 43. Vilborg Oddssdóttir, félagsráðgjafi og umsjónarmaður innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar, er formaður nefndarinnar og ætlar stilla upp starfi nefndarinnar á árinu ásamt fundarmönnum.  Á fundinn mætir einnig Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður Velferðarnefndar Alþingis, og er ætlunin að fræðast um verkefni hennar og hvernig málefnanefndin um velferð getur orðið að liði.
Vinsamlega skráið ykkur hér ef þið ætlið að mæta eða fá senda slóð á fjarfund velferðarnefndar Samfylkingarinnar