Opinn fundur með bæjarfulltrúum

Opinn fundur með bæjarfulltrúum Samfylkingarinnar ásamt fulltrúum flokksins í nefndum og ráðum Hafnarfjarðarbæjar mánudaginn 3. febrúar kl. 20. í húsnæði félagsins að Strandgötu 43.

Bæjarfulltrúar fara með stutt erindi í upphafi fundar. Eftir það gefst fundargestum tækifæri til að spyrja þá og aðara fulltrúa flokksins spurninga.

Verið öll velkomin!
Stjórnin