Vestfirðingar, ræðum alþjóðlegar áskoranir jafnaðarmanna!

Samfylkingin á N Vestfjörðum boðar til opins fundar um loftslagsmál í Rögnvaldarsal Edinborgarhússins á Ísafirði kl 20.00 miðvikudaginn 5. febrúar

Frummælendur á fundinum verða:

Magnús Árni Skjöld, formaður alþjóðanefndar Samfylkingarinnar og forseti Félagsvísindasviðs Háskólans á Bifröst
– Alþjóðlegar áskoranir og hreyfingu jafnaðarmanna

Eva Bjarnadóttir sérfræðingur hjá Unicef
– Staða flóttafólks

Dagbjört Jóhannsdóttir feministi og aðgerðarsinni:
– Ungt fólk og loftslagsmálin

Allir velkomnir !

Fyrir hönd stjórnar Samfylkingarinnar á N Vestfjörðum, Bryndís Friðgeirsdóttir formaður

 

Sjá Facebook-viðburð hér.