FRESTAÐ !! (ERU LANDBÚNAÐARMÁL BYGGÐAMÁL?)
Mikið hefur verið spurt um fundarhöld og félagsstarf á vegum flokksins og aðildarfélaga hans vegna COVID-19. Á stjórnarfundi í vikunni var ákveðið að hvetja til þess að draga úr fundarhaldi á vegum flokksins næstu tvær vikurnar og taka stöðuna þá.
Efnahagsnefnd Samfylkingarinnar efnir til opins fundar fimmtudagskvöldið 19. mars kl. 17 á Akureyri
Frummælendur verða:
• Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna
• Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinn,
borgarfulltrúi og í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga
• Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á
Akureyri
• Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi og formaður stjórnar samtaka
sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE)
Fundarstjóri verður Bolli Héðinsson hagfræðingur, formaður efnahagsnefndar Samfylkingarinnar.
Fundurinn verður í húsnæði Samfylkingarinn á Akureyri, Sunnuhlíð 12 og allir eru velkomnir.