Reykjanesbær

Vorfundur flokksstjórnar Samfylkingarinnar

Vorfundur flokksstjórnar Samfylkingarinnar verður haldinn laugardaginn 7. mars í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ, við hvetjum alla til að taka þátt en flokksstjórnarfundir eru öllum opnir sem skráð eru í flokkinn.