Streymi

Samfylkingin í beinni: Áherslur Samfylkingarinnar

Samfylkingin í beinni er nýr vettvangur þar sem jafnaðarmönnum gefst kostur á að ræða málin, leita hugmynda og spyrja spurninga.

Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi, hefur umsjón með útsendingum. Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður, og Heiða Björg ræða að þessu sinni áherslur Samfylkingarinnar á þingi og hjá sveitarfélögum, fara yfir stöðu líðandi stundar og kryfja málin.

Hægt er að senda inn spurningar og vangaveltur, [email protected], til okkar fyrirfram og við reynum eftir bestu getu að svara öllum.