Samfylkingin í beinni: Námsmenn og kórónaveiran
Samfylkingin í beinni er vettvangur þar sem jafnaðarmönnum gefst kostur á að ræða málin, leita hugmynda og spyrja spurninga.
Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi, ræðir að þessu sinni við Jónu Þórey Pétursdóttur forseti Stúdentaráðs, saman ætla þær að fara yfir stöðu námsmanna í dag og hvernig framtíðin lítur út.
Endilega sendið okkur ykkar spurningar og vangaveltur um málefnið.