Pólitískt pylsu/pulsu-partý - Samfylkingarfélagið í Reykjavík

Pólitískt pylsu/pulsu-partý verður næstkomandi fimmtudaginn 28. maí kl. 17-19 í Orange húsinu Ármúla 4 og verður góð mæting kjörinna fulltrúa.
Þar sem við sjáum nú fram á slökun á samkomubanni og að veiran sé mögulega víkjandi þá ætlum við að bjóða upp á samtal um stjórnmálin og pylsur/pulsur.
Pólitískt pylsu/pulsu-partý verður næstkomandi fimmtudaginn 28. maí kl. 17-19 í Orange húsinu Ármúla 4 og verður góð mæting kjörinna fulltrúa. Pylsa, pulsa? og fleiri umræðuefni verða á boðstólnum, látið endilega sjá ykkur.
Boðið verður upp á gos og grillaðar pylsur – vegan pulsur og ekki vegan pylsur.
Stór bjór kr. 1.000.-