Streymi

Samfylkingin í beinni: Ofbeldi og kórónaveiran

Samfylkingin í beinni er vettvangur þar sem jafnaðarmönnum gefst kostur á að ræða málin, leita hugmynda og spyrja spurninga.

Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi, ræðir að þessu sinni við Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglurstjóra um ofbeldismál á tímum kórónaveirunnar.

Endilega sendið okkur ykkar spurningar og vangaveltur um málefnið