Streymi

Samfylkingin í beinni: Staða eldri borgara

Samfylkingin í beinni er vettvangur þar sem jafnaðarmönnum gefst kostur á að ræða málin, leita hugmynda og spyrja spurninga.

Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi, ræðir að þessu sinni við Þórunni Huldu Sveinbjörnsdóttur formann Landssambands eldri borgara um stöðu eldri borgara.

Endilega sendið okkur ykkar spurningar og vangaveltur um málefnið