Streymi

Samtalið: Alþjóðleg áhrif Covid-19

Samtalið er hlaðvarps- og streymisþáttur þar sem grasrót Samfylkingarinnar fer yfir málefni líðandi stundar og fær til sín skemmtilega gesti úr íslensku þjóðfélagi.

Samtalið er hlaðvarps- og streymisþáttur þar sem grasrót Samfylkingarinnar fer yfir málefni líðandi stundar og fær til sín skemmtilega gesti úr íslensku þjóðfélagi.

Ljóst er orðið að útbreiðsla kórónuveirunnar sem ber sjúkdóminn Covid-19 hefur þegar haft áhrif sem eru án fordæma á samfélög og efnahagslíf.

Að þessu sinni er það Magnús Árni Skjöld formaður alþjóðamálanefndarinnar sem ríður á vaðið og býður velkomin þau Auði Jónsdóttur, rithöfund og Dr. Jón Þór Sturluson, hagfræðing til að fara stöðuna eins og hún kemur þeim fyrir sjónir.