Facebook - streymi

Samfylkingin í beinni: Staða sjálfstætt starfandi

Samfylkingin í beinni er vettvangur þar sem jafnaðarmönnum gefst kostur á að ræða málin, leita hugmynda og spyrja spurninga.

Samfylkingin í beinni er vettvangur þar sem jafnaðarmönnum gefst kostur á að ræða málin, leita hugmynda og spyrja spurninga.

Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi, ræðir að þessu sinni við Ólaf Örn Ólafsson veitingamann og kokk á flakki, og Birnu Rún Eiríksdóttur, leikkonu og leiksstjóra. Bæði Birna og Ólafur hafa starfað á mörgum mismunandi vettvöngum og þekkja vel líf hins sjálfstætt starfandi, frumkvöðlastarf, listir og menningu, stofnun fyrirtækja, að dans og leika fyrir alþjóð og svo mætti lengi telja.

Endilega sendið okkur ykkar spurningar og vangaveltur um málefnið