Sóltún 26, 105 Reykjavík

Vinnufundur efnahagsnefndar

Nú líður að landsfundi en hann hefur verið boðaður 6. - 7. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica. Það eru því annasamir tímar framundan hjá fulltrúum í málefnanefndum Samfylkingarinnar sem mun skila af sér tillögum 27. ágúst til framkvæmdastjórnar. 

Vinsamlega skráið mætingu hér á fundinn svo hægt sé að meta fjölda og gera ráðstafanir vegna fjarlægðatakmarkanna.

Við hvetjum ykkur til að mæta á þennan vinnufund næsta miðvikudag 19. ágúst kl. 17 í nýju húsnæði flokksins í Sóltúni 26, fyrstu hæð. Gengið er inn norðanmegin.