Zoom

Upp úr kreppunni, saman - fjarfundur með Ágústi Ólafi

Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður í fjárlaganefnd Alþingis og annar þingmanna Samfylkingarinnar í Reykjavík mun efna til fjarfundar þar sem hann mun fara yfir áherslur og tillögur Samfylkingarinnar fyrir komandi þing sem varða hvernig best sé að koma hjólum samfélagsins áfram, núna þegar niðursveifla fer vaxandi.

Fundurinn verður rafrænn og verður gefinn út aðgangur fyrir fundinn og leiðbeiningar hvernig hægt verður að tengjast og taka þátt.

https://zoom.us/j/94945906012