FRESTAÐ! - Aðalfundur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði

FRESTAÐ!! - Aðalfundur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði hefur verið boðaður miðvikudaginn 30. september, klukkan 20:00. Fundurinn verður haldin á Strandgötu 43, félagsheimili félagsins.
Dagskrá aðalfundar:
-Skýrsla stjórnar
-Lagðir fram reikningar
-Lagabreytingar
-Ákvörðun stuðningsgjalds
-Kosning formanns
-Kosning stjórnar
-Kosning tveggja skoðunarmanna
-Kosning kjörstjórnar
-Lögð fram greinargerð um starfsemi og afgreiddir endurskoðaðir reikningar Húsfélags Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, sbr. 6. gr. í samþykktum fyrir Húsfélag Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Jafnframt, þegar það á við: Kosning og breytingar á samþykktum Húsfélagsins, sbr. 4. og 8. gr. samþykktanna.
-Önnur mál
Tillögur um lagabreytingar skulu berast stjórn félagsins á [email protected]
Lög félagsins má finna hér: http://xshafnarfjordur.is/felagid/log-samfylkingarfelagsins-i-hafnarfirdi/
Ef þyngri sóttvarnar reglur hafa verið settar getur verið að fundinum verði frestað eða færður á alnetið. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á störfum félagsins að bjóða sig fram til setu í stjórn.
Fyrir hönd stjórnar,
Jón Grétar Þórsson formaður