Ráðhúsið Borgarnesi

Félagsfundur Borgarbyggð

Kæru félagar!

Fyrsti félagsfundur haustsins verður haldinn í Ráðhúsinu í Borgarnesi miðvikudaginn 9. september kl. 20:00. 

Við fjöllum um bæjarmálin framundan, félagsstarfið í vetur og undirbúum aðalfund sem fyrirhugaður er um miðjan október.  

Kveðja, Ívar Örn formaður Samfylkingarfélagsins í Borgarbyggð