Edinborgarhúsinu, Ísafjörður

Aðalfundur Samfylkingarinnar á N Vestfjörðum

Hér með er boðað til aðalfundar félagsins mánudaginn 5. október kl 20.00 í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.

Eins og lög félagsins gera ráð fyrir átti aðalfundurinn að fara fram síðastliðið vor en vegna aðstæðna í samfélaginu og tilmæla sóttvarnaryfirvalda var fundinum frestað til haustsins.

Aðalfundagestum er vinsamlegast bent á að virða reglur um fjarlægðarmörk og sóttvarnir. 

Á dagskrá fundarins er:
Venjuleg aðalfundarstörf og almennar umræður um stjórnmálastarfið á landsvísu og heima í héraði.
Guđjón Brjánsson þingmađur kjòrdæmisins er sérstakur gestur fundarins

Fyrir hönd stjórnar Samfylkingarinnar á N Vestfjörðum,
Bryndís Friðgeirsdóttir formaður