Zoom

Nýliðafund Samfylkingarinnar

Viltu láta til þín taka í þágu jöfnuðar, sjálfbærni og frelsis?

Viltu láta til þín taka í þágu jöfnuðar, sjálfbærni og frelsis?

Ef svarið er já hvetjum við þig til að mæta á nýliðafund Samfylkingarinnar, fimmtudaginn 29. Október kl. 20:00 á vinsælasta stað veraldar í dag, Zoom!

Á fundinum verður farið yfir hugmyndafræði flokksins, uppbyggingu, málefnastarf og hvernig hægt er að taka þátt í starfinu og hafa áhrif innan flokksins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og Ragna Sigurðardóttir, formaður Ungra jafnaðarmanna verða á fundinum og segja frá stefnum og straumum í flokknum og starfinu framundan.

Við hvetjum fólk á öllum aldri til að mæta og taka þátt, hvar sem það er statt á landinu! 

https://zoom.us/j/96692273399