Zoom

Aðalfundur Rannveigar - Ungir jafnaðarmenn í Kópavogi

Kæri félagi Samfylkingarfélagsins í Kópavogi, (see English below)

 

þann 24. nóvember kl 20:00 fer fram aðalfundur Rannveigar - Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi á Zoom.

Allt ungt fólk á aldrinum 16 til 35 ára sem aðhyllist jafnaðarstefnu, hefur áhuga á umhverfismálum, jafnréttismálum og vill láta til sín taka í málefnum ungs fólks og alls almennings í Kópavogi og víðar er hjartanlega velkomið.

 

Hægt er að skrá sig á fundinn hér.

Eftir skráningu fá þátttakendur fundargögn og síðar Zoom-link í tölvupósti. Opið er fyrir framboð til forseta og meðstjórnenda í félagið fram að fundi og verða nánari upplýsingar sendar til skráðra fundargesta. Framboð skal senda á [email protected] og skal koma fram nafn og staða sem viðkomandi frambjóðandi býður sig fram til að gegna.

Viðburðinn má einnig nálgast á Facebook síðu Rannveigar - Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi

 

---English---

Dear member of the Samfylkingarfélagið í Kópavogi.

 

On November 24th at 20:00, the General Meeting of Rannveig - Ungir jafnaðarmenn í Kópavogi (Young Social Democrats in Kópavogur) will take place at Zoom.

 

All young people between the ages of 16 and 35 who have a keen interest in environmental issues, equality issues and want to be involved in the affairs of young people and the general public in Kópavogur and elsewhere are most welcome.

 

You can register for the meeting here.

After registration, participants will receive meeting materials and later a Zoom-link by e-mail. The positions of president and co-managers in the board of the association are open for candidacy until the meeting and further information on that will be sent to registered meeting guests. If you wish to apply and run for a position within Rannveig you must send information regarding that to [email protected]