Zoom

Ársþing Kvennahreyfingar

Fundurinn er opin fyrir öll!

Ársþing Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar 2020 verður haldið á Zoom fimmtudaginn 19. nóvember klukkan 20:00
Hér er linkur á fundinn:

https://us02web.zoom.us/j/87162640821

Fundurinn er opin fyrir öll!

Nú er ár í næstu kosningar og því mikilvægt að þétta raðir okkar og standa vörð um femínísk málefni flokksins. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest á fundinum og í baráttu gleðinni.

Dagskrá Ársþings Kvennahreyfingarinnar 2020

Aðalfundarstörf
a) Skýrsla stjórnar
b) Reikningar
c) Lagabreytingar
c) Kjör formanns kvennahreyfingarinnar
d) Kjör þriggja stjórnarkvenna og þriggja til vara
d) Önnur mál , ályktanir og umræður

Dagskráin verður auglýst nánar síðar en takið tímann frá.

Framboð til stjórnar

Framboð til stjórnar skulu berast til formanns kjörstjórnar. Kvennahreyfingin auglýsir því eftir öflugum konum til þess að sitja í stjórn hreyfingarinnar næsta árið. Forman er kosinn sérstaklega en jafnframt eru kjörnir þrír aðalfulltrúar stjórnar og þrjár konur til vara. Velkomið er að hafa samband við forman Kvennahreyfingarinnar Sigrúnu Skaftadóttur í síma 6906074 ef einhverjar spurningar eru.

Formaður kjörstjórnar er Hilda Jana Gísladóttir; framboð berist til hennar á netfangið [email protected].