Zoom

Fundur í Fulltrúaráði Samfylkingarfélaganna í Reykjavík

Fundurinn er aðeins fyrir aðila í fulltrúaráði Reykjavíkur. Þeim hefur borist fundarboð í tölvupósti.

Dagskrá:

  1. Formaður FSR, Hörður J. Oddfríðarson, setur fundinn
  2. Dagur B. Eggertsson ávarpar fundinn
  3. Tillaga stjórnar FSR um aðferð við val á framboðslista, lögð fram og afgreidd
  4. Tillaga stjórnar FSR um fulltrúa Reykjavíkurkjördæmanna í flokkstjórn Samfylkingarinnar
  • Síðasti aðalfundur FSR sem haldinn var í október 2019 kaus ekki fulltrúa í Flokkstjórn Samfylkingarinnar. Stjórn FSR leggur því fram tillögu að fulltrúum kjördæmanna tveggja. Aðalfundur FSR 2021 mun síðan kjósa á ný samkvæmt gildandi lögum FSR.
  1. Önnur mál
  2. Fundi slitið

Kjósa hér: https://innskraning.island.is/?id=outcomesurveys.com

Við erum að nota sama kosningakerfi og var notað á landsfundi, þið þurfið Íslykil (hægt er að skrá sig inn á Íslykil með rafrænum skilríkjum einnig), leiðbeiningar hér.