Staða 60+ og verkefnin framundan
Gestur verður Heiða Björg Hilmisdóttir varaformaður og borgarfulltrúi.
Verið velkomin á fjarfund um stöðu 60+ og verkefnin fram undan.
Fjölmörg mál brenna á félögum 60+ þar á meðal Covid, landsfundurinn, kosningar í USA og síðast en ekki síst staða okkar eftir þá einangrun sem við höfum verið í.
Stjórn 60+ boðar því til þessa fundar á ZOOM. Gestur okkar nú verður Heiða Björg Hilmisdóttir varaformaður og borgarfulltrúi. En eins og þið flest kannski vitið er Heiða Björg einnig formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar.