Zoom

FjarJólaKós

Samfylkingarfélagið í Reykjavík býður félagsfólki og öllu öðru jafnaðarfólki nær og fjær í fjarjólakósýstund þar sem við hlýðum saman á stemmningstónlist, upplestur úr bókum og hugvekju frá Önnu Steinsen stjórnendaþjálfara. Ellen Calmon forman stjórnar SffR verður dagskrárkynnir. 

 

Jón Sigurðsson tónlistarmaður spilar og syngur nokkur vel valin stemmningslög

Sólveig Pálsdóttir rithöfundur les upp úr bók sinni Klettaborgin

Katrín Júlíusdóttir rithöfundur les upp úr bók sinni Sykur

Öðruvísi jól - Anna Steinsen stjórnendaþjálfari og eigandi KVAN

Við streymum beint á Facebooksíðu Samfylkingarfélagsins í Reykjavík

Hér getur þú smellt á viðburðinn á Facebook

 

Með aðventukveðju fyrir hönd stjórnar SffR,

Ellen Calmon forman