Zoom

Framtíð bankanna

Málefnanefnd efnahagshóps Samfylkingarinnar býður öllum á opinn umræðufund um framtíð bankanna og fyrirhugaða sölu á Íslandsbanka. Fundurinn er rafrænn og fer fram á Zoom.

Gestum fundarins gefst tækifæri á að spyrja spurninga og ræða málin við frummælendur, þau eru:

  • Oddný Harðardóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar og situr í efnahags- og viðskiptanefnd.
  • Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar og situr í fjárlaganefnd.
  • Jón Sigurðsson fyrrum skólastjóri.

Fundarstjóri: Bolli Héðinsson hagfræðingur og formaður efnahagshóps Samfylkingarinnar.

https://zoom.us/j/99429832344