Zoom

Aðalfundur kjördæmisráðs Norðausturkjördæmis

Stjórn kjördæmisráðs Norðausturkjördæmis boðar hér með til aðalfundar fimmtudaginn 28. janúar kl. 17.00.  Vegna aðstæðna sem ekkert þarf að rekja þá verður fundurinn haldinn rafrænn og óskað er eftir tilnefningum í stjórn og annarra embætta í netfangið [email protected]  eigi síðar en mánudaginn 25. janúar, núverandi stjórnarmenn Aðalbjörn Björnsson, Ólafur Haukur Kárason og Silja Jóhannsdóttir skipa kjörstjórn fundarins vegna aðstæðna. 
 
Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum kjördæmisráðsins.  

  1. Skýrsla stjórnar, 
  2. Ársreikningar félagins lagðir fram,
  3. Umræður um skýrslu stjórnar og afgreiðsla ársreiknings, 
  4. Lagabreytingar,
  5. Kosning formanns,
  6. Kosning gjaldkera,
  7. Kosning annarra stjórnarmanna, 
  8. Kosning skoðunarmanna reikninga,
  9. Ákvörðun um árleg gjöld aðildarfélaganna, og
  10. Önnur mál. 

Lög kjördæmisráðsins.