Zoom

Bæjarmálafundur í Kópavogi

Fyrir félaga í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi. 

Fundurinn verður haldinn með fjarfundarforritinu Zoom kl. 20 og er fyrir félaga í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi. 
 
Dagskrá:

  • Bæjarfulltrúar kynna þau mál sem eru efst á baugi í bæjarmálaumræðunni
  • Nefndarfulltrúar kynna mál sinna nefnda sem þeir telja ástæðu til að fá umræðu um.
  • Önnur mál – þátttakendur koma með fyrirspurnir eða innlegg
  • Farið verður yfir ferli skipulagsmála á miðbæjarsvæði við Hamraborg og Fannborg