Zoom

Kjördæmisfundur Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi

Kjördæmisfundur Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi verður haldinn með rafrænum hætti fimmtudaginn 14. janúar 2021 kl. 20.
Fundarstjóri verður Elfur Logadóttir.

Dagskrá:
Setning kjördæmisfundar 
Ávarp formanns Samfylkingarinnar, Loga Einarssonar
Aðferð um val á framboðslista fyrir Alþingiskosningar 2021
Almennar stjórnmálaumræður

Póstur með fundargögnum og hlekk á fundinn hefur verið sendur á alla sem hafa rétt á þátttöku og eru á kjörskrá.