Zoom

Fundur kjördæmisráðs Norðvesturkjördæmis

hvítt lógó, samfylkingin

Fundurinn verður haldinn með rafrænum hætti og ættu allir sem eru skráðir félagar á svæðinu að hafa fengið tölvupóst um fundinn ásamt hlekk sem veitir aðgang að honum.

Dagskrá:

  • Setning kjördæmisfundar, Guðrún Vala Elísdóttir formaður kjördæmisráðs  í Norðvesturkjördæmi.
  • Ávarp formanns Samfylkingarinnar, Loga Einarssonar.
  • Aðferð um val á framboðslista fyrir Alþingiskosningar 2021 (tillögu stjórnar má sjá neðar í póstinum). 
  • Kosning kjörstjórnar fyrir kjödæmisþing.  
  • Kosning uppstillingarnefndar, sem munu sjá um framkvæmd röðunnar á lista. 
  • Önnur mál.  

Fundarstjóri verður Mörður Árnason.