Edinborgarhúsið, Ísafirði

Opinn fundur á Ísafirði

Þingmaðurinn Rósa Björk Brynjólfsdóttir og frambjóðendurnir Valgarður Lyngdal Jónsson og Jónína Björg Magnúsdóttir verða á staðnum og ræða kosningabaráttuna framundan og stöðuna í stjórnmálunum ásamt öðrum málum sem brenna á fundarmönnum.

Fundurinn fer fram í sal Edinborgarhússins 27. maí kl. 20:00.

Öll hjartanlega velkomin!