Eyrarvegur 15, Selfoss

Opinn fundur með frambjóðendum á Selfossi

Verið velkomin á opinn fund Samfylkingarinnar í Árborg.

Á staðnum verða Viktor Stefán Pálsson, frambjóðandi Samfylkingarinnar í Árborg, Oddný Harðardóttir oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi og fleiri frambjóðendur að ræða kosningabaráttuna framundan og stöðuna í stjórnmálunum ásamt öðrum málum sem brenna á fundarmönnum.

Fundurinn fer fram í sal Samfylkingarinnar í Árborg, Eyrarvegi 15 Selfossi. 29. maí kl. 11:00.

Við verðum með heitt á könnunni.
Öll hjartanlega velkomin!